Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Næstu myndaalbúm:

GS750 EC '78

Kláraði uppgerð á þessu hjóli í apríl 2015, hjólið hafði þá ekki verið notað í 25 ár.

Dagsetning: 17.06.2015

Fjöldi mynda: 6

ZX900 Ninja árg. 1986

Keypti þetta gamla hjól af Skóaranum í Hafnarfirði ég skifti um startkúplingu í mótornum og gerði smá lagfæringar á hjólinu, en heilt yfir er hjólið vel með farið og í góðu standi.

Dagsetning: 13.09.2011

Fjöldi mynda: 7

GS 750E '78 Endurvinnsla & ...

Þá er aðeins að komast skriður á endurvinnslu og samsetningu á þessu gamla eyjahjóli. Það er búið að sandblása og húða grind, felgur ofl. Komin ný dekk og slöngur, demparar uppgerðir, og eitt og annað af ebay komið á hjólið.

Dagsetning: 25.04.2011

Fjöldi mynda: 31

Austin Big Seven 1939

Ég eignaðist þennan litla og krúttlega bíl á síðasta ári hann er fínu standi þó alltaf megi þar eitthvað bæta. Þessi er einna af þremur sem til eru með stýrið réttu megin.

Dagsetning: 10.01.2011

Fjöldi mynda: 17

Suzuki GT550 Indy 1976

G 550 Suzuki GT550.....samsetningu er lokið hjólið er komið á skrá aftur eftir 29 ár.

Dagsetning: 12.03.2010

Fjöldi mynda: 45

G 688 NSU Spezial MAX árg 1...

Ég er búinn að selja þetta fallega hjól sem gerði upp síðast liðinn vetur, ég verð að játa að það er mikil eftirsjá í þessu hjóli kannski var þetta vanhugsað hjá mér en það er allavega búið og gert.

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 18

Husqvarna Novlette árg 1954

Husqvarna Novlette reiðhjól með 40 cc hjálparvél sem virðist bara vera töluvert mikið gagn í ég get vel hugsað mér að eiga þetta hjól í ellinni til að fara út í sjoppu oþh.

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 2

Riga R4 árg 1969

Ég má til með að gera upp eina svona Riga nöðru það eiga svo margir sínar fyrstu mótorhjóla minningar tengdar þeim. MADE IN USSR

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 9

Suzuki GS750E árg. 1978

Ég er að undirbúa uppgerð á þessari annars fallegu Súkku það hafa margir átt þetta hjól í gegnum tíðina og að því er mér heyrist þá hefur öllum líkað vel við hjólið.

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 34

Yamaha MR 50 árg 1971

Ég fékk þennan litla Yamma fyrir jólin hann þarf að fá alsherjar yfirhalningu en fylgdi mikið af varahlutum með honum, sem er gott því að það er orðið erfitt að fá í þessa gerð á netinu.

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 3

Yamaha RD 350 LC árg 1981

Ég er með eitt svona hjól sem verður kannski gert upp seinna það vantar ýmislegt í það, en þetta eru talin alveg bráðskemmtileg hjól.

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 7

Yamaha YCS1 Bonanza árg. 19...

Ég er að gera upp Yamaha YCS1 árg '68 þetta hjól er elsta Yamaha hjól sem ég veit um á landinu.

Dagsetning: 22.02.2010

Fjöldi mynda: 19

Opel Rekord

Opel Rekord (Olympia) árg 1958

Dagsetning: 01.01.2010

Fjöldi mynda: 4

CB ferðin 2009

Maggi CB stóð fyrir Þingvallaferð, með í för voru reyndar Súkkur og Hallar að ógleymdu Ógeðinu hans Ella

Dagsetning: 31.08.2009

Fjöldi mynda: 14

Suzuki..GT550..INDY..verkef...

Ég er að gera upp GT550 Súkku sem var orðin ansi þreytt, það má segja að það þurfi að endurnýja allt frá A til Ö ég er búinn að sandblása og grunna grindina, hreinsa felguhringi og glerblása nöf ofl. Tryggvi Sig. völundur úr Vestmannaeyjum er að teina upp felgurnar að nýju.

Dagsetning: 19.04.2009

Fjöldi mynda: 59

Honda CB750 Sandcast

CB750 Sandcast eru fyrstu eintökin sem framleidd voru 1969 nafnið Sandcast er tilkomið vegna þess að mótorkinnarnar voru steyptar í sandmótum, keðjan vildi fara í sundur á þessum kraftmiklu hjólum og braut hún oftar en ekki mótorinn.

Dagsetning: 15.03.2009

Fjöldi mynda: 36

NSU mót 2006

NSU eigendur hittast reglulega þetta eru myndyr frá slíku móti 2006

Dagsetning: 15.03.2009

Fjöldi mynda: 78

Aðrir flokkar

Myndaalbúm 2007

Fjöldi albúma: 4

Skoða albúm í flokki
Drullusokkar

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
Myndaalbúm 2006

Fjöldi albúma: 18

Skoða albúm í flokki
Myndaalbúm 2005

Fjöldi albúma: 11

Skoða albúm í flokki
Kjötsúpuklúbburinn R.E.E.R.

Fjöldi albúma: 1

Skoða albúm í flokki
NSU Mótorhjól

Fjöldi albúma: 1

Skoða albúm í flokki
In memoriam

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
Eldrialbúm 2006

Fjöldi albúma: 3

Skoða albúm í flokki
Flettingar í dag: 416
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 451
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 179894
Samtals gestir: 45752
Tölur uppfærðar: 24.5.2018 11:30:17

Tenglar

Um mig

Nafn:

Björn Benediktsson

Farsími:

8984334

Önnur vefsíða:

www.123.is/snowtrac

Um:

Þessi myndasíða er sett upp til ánægju fyrir alla þá sem það vilja. Telji einhver að birting ákveðinna mynda sé óviðeigandi, þá mun ég að sjálfsögðu fjarlægja þær myndir. Þetta er none profit síða. Kveðja B.B.